Fundargerð 128. þingi, 100. fundi, boðaður 2003-03-13 23:59, stóð 20:06:54 til 05:41:02 gert 14 9:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

að loknum 99. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:10]


Athugasemdir um störf þingsins.

Fyrirspurn um starfslokasamninga hjá Byggðastofnun.

[20:11]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, 2. umr.

Stjfrv., 597. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 958, nál. 1299, brtt. 1300.

[20:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 618. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 989, nál. 1293.

[20:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 619. mál (upplýsingamiðlun til launamanna o.fl.). --- Þskj. 990, nál. 1292.

[20:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 638. mál (bótaábyrgð flugfélaga). --- Þskj. 1034, nál. 1291.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 639. mál (gjaldþol tryggingafyrirtækja). --- Þskj. 1035, nál. 1290.

[20:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 663. mál (vátryggingafélög). --- Þskj. 1079, nál. 1289.

[20:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 664. mál (lánastofnanir). --- Þskj. 1080, nál. 1288.

[20:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 665. mál (fylgiréttur höfunda). --- Þskj. 1081, nál. 1287.

[20:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 666. mál (umferð á sjó). --- Þskj. 1082, nál. 1286.

[20:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 667. mál (tóbaksvörur). --- Þskj. 1083, nál. 1285.

[20:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 668. mál (uppfinningar í líftækni). --- Þskj. 1084, nál. 1284.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannavarnir o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1249.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 3. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 1252.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (heildarlög). --- Þskj. 1169.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 3. umr.

Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 1182.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 3. umr.

Stjfrv., 552. mál (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.). --- Þskj. 1328.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (búsetuleyfi, EES-reglur). --- Þskj. 959.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, 2. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1059, nál. 1283.

[20:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 488. mál (rafræn vöktun, ættfræðirit). --- Þskj. 804, nál. 1318.

[20:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 713. mál. --- Þskj. 1341.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 3. umr.

Stjfrv., 671. mál (stækkun, skattlagning). --- Þskj. 1091.

[20:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkustofnun, 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (heildarlög). --- Þskj. 891, nál. 1295.

[21:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:21]

Útbýting þingskjala:


Íslenskar orkurannsóknir, 2. umr.

Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 892, nál. 1303.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053, nál. 1294 og 1302.

[21:22]

Umræðu frestað.


Nýr stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 597. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 958, nál. 1299, brtt. 1300.

[21:39]


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 618. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 989, nál. 1293.

[21:43]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1346).


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 619. mál (upplýsingamiðlun til launamanna o.fl.). --- Þskj. 990, nál. 1292.

[21:44]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1347).


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 638. mál (bótaábyrgð flugfélaga). --- Þskj. 1034, nál. 1291.

[21:44]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 639. mál (gjaldþol tryggingafyrirtækja). --- Þskj. 1035, nál. 1290.

[21:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1349).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 663. mál (vátryggingafélög). --- Þskj. 1079, nál. 1289.

[21:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1350).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 664. mál (lánastofnanir). --- Þskj. 1080, nál. 1288.

[21:46]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1351).


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 665. mál (fylgiréttur höfunda). --- Þskj. 1081, nál. 1287.

[21:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1352).


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 666. mál (umferð á sjó). --- Þskj. 1082, nál. 1286.

[21:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1353).


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 667. mál (tóbaksvörur). --- Þskj. 1083, nál. 1285.

[21:48]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1354).


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 668. mál (uppfinningar í líftækni). --- Þskj. 1084, nál. 1284.

[21:49]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1355).


Almannavarnir o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 464. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 1249.

[21:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).


Ársreikningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1166.

[21:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1357).


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 1252.

[21:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1358).


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 538. mál (heildarlög). --- Þskj. 1169.

[21:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Kosningar til Alþingis, frh. 3. umr.

Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 1182.

[21:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974.

[21:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1361).


Rannsókn sjóslysa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 552. mál (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.). --- Þskj. 1328.

[21:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1362).


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 598. mál (búsetuleyfi, EES-reglur). --- Þskj. 959.

[21:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1363).


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 671. mál (stækkun, skattlagning). --- Þskj. 1091.

[21:54]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1364).


Orkustofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (heildarlög). --- Þskj. 891, nál. 1295.

[21:54]


Íslenskar orkurannsóknir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 545. mál. --- Þskj. 892, nál. 1303.

[21:56]


Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæmis suður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1059, nál. 1283.

[21:58]


Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 488. mál (rafræn vöktun, ættfræðirit). --- Þskj. 804, nál. 1318.

[21:59]


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 713. mál. --- Þskj. 1341.

[22:00]


Uppbygging ferðaþjónustu á Melrakkasléttu, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 691. mál. --- Þskj. 1146.

Enginn tók til máls.

[22:02]


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053, nál. 1294 og 1302.

[22:02]

[23:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Stjfrv., 636. mál (verðjöfnun við útflutning). --- Þskj. 1031, nál. 1321.

[23:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heilbrigðisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 1248, brtt. 1301 og 1322.

[23:58]

Umræðu frestað.


Námsstyrkir, 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (heildarlög). --- Þskj. 629, nál. 1270.

[00:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsnæðissamvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (heildarlög). --- Þskj. 457, nál. 1234 og 1315.

[00:12]

[00:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 599. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 960, nál. 1258 og 1324.

[01:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 2. umr.

Stjfrv., 600. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 961, nál. 1257 og 1325.

[01:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 602. mál (meðafli). --- Þskj. 963, nál. 1255.

[01:19]

Umræðu frestað.


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053, nál. 1294 og 1302.

[04:19]

Umræðu frestað.


Um fundarstjórn.

Framhald þingfundar.

[04:27]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 1248, brtt. 1301 og 1322.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 602. mál (meðafli). --- Þskj. 963, nál. 1255.

[04:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053, nál. 1294 og 1302.

[05:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--19., 29.--30., 34., 41.--42., 44.--46. og 49.--52. mál.

Fundi slitið kl. 05:41.

---------------